Hvilft & Hvel

 

Hvilft & Hvel

Samkvæmt íslenskum orðsifjum merkir orðið hvilft skál, sem merkir hvel, sem svo aftur merkir hvilft og þannig hverfast Hvilft og Hvel inn í sjálf sig og verða að einu.  

 Hvel er vasi sem er gerður úr tveimur Hvilftum. Vasinn er úr  ólíkum leirtegundum.
Hvilft er skál úr tveimur tegundum af steinleir.

 

Nánari upplýsingar.

 
 

Svanbjörg Helena Jónsdóttir
svanbjorghelena@gmail.com
(354) 821-2075